Saxifraga trifurcata - kvíslsteinbrjótur
Kvíslsteinbrjótur
Kvíslsteinbrjótur blómstrar hvítum blómum. Laufið er grænt og fínskiptara en á roðasteinbrjóti, en að öðruleiti eru þetta mjög líkar plöntur sem vaxa við sömu skilyrði. Vill helst jafnrakan jarðveg og þolir illa þurrk.
1 stk í 10-11 cm potti