top of page
Symphoricarpos x doorenbosii 'Marleen' - Doorenbos snjóber

Symphoricarpos x doorenbosii 'Marleen' - Doorenbos snjóber

Doorenbos snjóber

 

Doorenbos snjóber er hópur kynbættra snjóbersyrkja, sem urðu til um miðja 20. öld við víxlun snjóbers (Symphoricarpos albus var. laevitigatus) og kóralsnjóbers (S. x chenaultii).  'Marleen' þroskar bleik ber í september-október sem haldast á runnanum framundir áramót.

Þarf sólríkan vaxtarstað í þokkalega góðu skjóli.

 

    2.000kr Regular Price
    1.500krSale Price
    Tax Included
    Out of Stock

    Tengdar vörur

    bottom of page