Primula elatior 'Crescendo Bella Rose' - huldulykill
Huldulykill
Vorblómstrandi lykill með dökk apríkósugulum blómum. Á það til að blómstra litillega að hausti líka. Þrífst best í sól eða hálfskugga í vel framræstum, lífefnaríkum jarðvegi.
Plöntur ræktaðar af fræi vorið 2024.
1.000kr Regular Price
900krSale Price
Tax Included
Only 2 left in stock