top of page
Saxifraga cuneifolia

Saxifraga cuneifolia

800krPrice
Tax Included

Rökkusteinbrjótur

 

Rökkursteinbrjótur er tegund sem myndar breiðu af blaðhvirfingum af smáu laufi og blómstrar hvítum blómum.

Harðgerð planta sem er góð þekjuplanta í kanta og steinbeð. Þrífst best í hálfskugga eða sól.

 

1 stk í 10-11 cm potti

 

Only 3 left in stock

Tengdar vörur