Thalictrum rochebruneanum v. grandisepalum
Huldugras
Huldugras er hávaxin fjölær planta sem blómstrar lillabláum blómum. Þarf stuðning.
Blómstrar síðsumars.
Gold Nugget fræ frá Jelitto sem þarf ekki kuldameðhöndlun.
Sáningartími: febrúar mars. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
10 fræ í pakka