top of page
Tropaeolum 'Ice Cream Sundae'

Tropaeolum 'Ice Cream Sundae'

270krPrice
Tax Included

Skjaldflétta

 

Skjaldflétta er klifurplanta sem getur vaxið upp eftir klifurgrindum og snúrum. Hún hentar líka vel í hengipotta. Lágvaxin afbrigði henta vel í blómaker.

 

'Ice Cream Sundae' er lágvaxið afbrigði sem blómstrar ljósgulum  og ljósrauðum blómum. Um 30 cm á hæð.

Fræ frá Moles Seeds.

 

Sáð í mars. Fræ hulið og haft við stofuhita fram að spírun. 

 

10 fræ í pakka.

 

Only 5 left in stock

Tengdar vörur