top of page
Allium caeruleum - bollulaukur

Allium caeruleum - bollulaukur

Bollulaukur

 

Bollulaukur er hávaxin tegund sem blómstrar bláum blómum í kúlulaga sveip.

Verður um 60-70 cm á hæð.

 

(Áætlað verð: 12 stk á 640 kr. / 100 stk á 3740 kr.)

 

12 stk. í pakka

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Skrautlaukar (Allium) eru fjölærir í sumum tilfellum. Þeir þurfa sólríkan vaxtarstað og vel framræstan jarðveg til að þrífast vel. Laukarnir eru gróðursettir á þeirri dýpt sem samsvarar því að moldarlagið yfir laukunum sé tvöföld hæð laukanna.  Eftir blómgun eru blómstönglarnir klipptir af, en laufið látið vera þar til það fölnar. Þannig safnast öll orkan í laukinn í stað þess að fara í fræmyndun. Þar sem laufið er ekki mjög fallegt á meðan það fölnar, er best að planta laukunum inn á milli fjölæringa sem hylja laufið.

570krPrice
Tax Included
Out of Stock

Tengdar vörur

bottom of page