top of page
Anemone baldensis - baldurssnotra
  • Anemone baldensis - baldurssnotra

    Baldurssnotra

     

    Smávaxin steinhæðaplanta sem blómstrar hvítum blómum síðsumars. Þrífst best í kalkríkum, sendnum jarðvegi. Verður um 10 cm á hæð.

     

    Fræ frá Jelitto.

     

    Sáningartími: janúar-febrúar. Fræ spírar við stofuhita, en kaldörvun í 2-4 vikur getur gefið betri spírunarhlutfall. Dreifplantað þegar fræplöntur hafa náð meðfærilegri stærð.

     

    20 fræ í pakka

     

     

     

      280krPrice
      Tax Included
      Out of Stock

      Tengdar vörur

      bottom of page