Aquilegia vulgaris 'Mellow Yellow' - skógarvatnsberi
Skógarvatnsberi
'Mellow Yellow' er afbrigði af skógarvatnsbera með hvítum blómum og gulgrænu laufi. Verðu um 60 cm á hæð.
Fræ frá Jelitto: skoða nánar
Sáningartími: janúar-febrúar. Fræ rétt hulið og haft á skýldum stað úti eða í gróðurhúsi fram að spírun. Dreifplantað þegar plöntur hafa náð meðfærilegri stærð.
30 fræ í pakka