top of page
Aralia cordata f. aurea - hjartastokkur

Aralia cordata f. aurea - hjartastokkur

Hjartastokkur

 

Hjartastokkur er stórvaxin fjölær planta sem blómstar hvítum blómum síðla haust erlendis, svo blómgun er afar hæpin hérlendis. Aurea er afbrigði með gulgrænu laufi sem mikil prýði er af. Allt að 150 cm á hæð. Óreynd tegund.

 

Fræ frá Jelitto:  https://www.jelitto.com/Seed/ARALIA+cordata+f+aurea+Portion+s.html

 

Sáningartími: nóvember-janúar. Fræ rétt hulið og haft á skýldum stað úti eða í köldu gróðurhúsi fram að spírun. Spírun getur tekið langan tíma, svo ekki henda úr pottum of snemma. Dreifplantað þegar plöntur hafa náð meðfærilegri stærð.

 

20 fræ í pakka

 

    kr200Price
    VAT Included
    Out of Stock

    Related Products

    bottom of page