top of page
Green, cream and pink foliage of Brassica 'Victoria Pigeon'

Brassica F1 'Victoria Pigeon'

Skrautkál

 

Skrautkál er ræktað vegna blaðfegurðar frekar heldur en til matar og er notað til uppfyllingar í blómabeð og ker. Það heldur sér vel frameftir hausti hentar því vel í haustskreytingar í blómaker eftir að sumarblómin eru búin. 'Victoria Pigeon' hefur þrílitt lauf, bleikt í miðju, síðan hvítt og grænt yst.

 

Sáð í mars. Fræ rétt hulið með fíngerðum vikri og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir 7-14 daga.   Liturinn kemur fram við hitastig undir 13°C. 

 

20 fræ í pakka

 

    280krPrice
    Tax Included

    Tengdar vörur

    bottom of page