Camassia leichtlinii 'Caerulea' - indíánalilja
Indíánalilja
'Caerulea' er yrki af indíánalilju sem blómstrar bláum blómum.
Verður um 75 cm á hæð.
(Áætlað verð: 6 stk á 1590 kr. / 25 stk á 5340 kr.)
6 stk í pakka
Ræktunarleiðbeiningar
Indíánalilja er hávaxin laukjurt sem blómstrar bláum eða hvítum blómum. Hún hefur reynst harðgerð hér á landi. Hún þrífst best í sól eða hálfskugga í frjóum, vel framræstum jarðvegi.