top of page
Clematis recta 'Purpurea' - sprotabergsóley
  • Clematis recta 'Purpurea' - sprotabergsóley

    Sprotasóley

     

    Sprotasóley er fjölær planta sem rækta má sem þekjuplöntu eða lágvaxna klifurplöntur. Hún getur náð ca 120 cm hæð. Þetta afbrigði er með purpurarauðu laufi og blómstrar smáum, hvítum blómum.

     

    Fræ frá Jelitto:  skoða nánar

     

    Sáningartími: nóvember-janúar. Fræ rétt hulið og haft á skýldum stað úti eða í köldu gróðurhúsi fram að spírun. Spírun getur tekið langan tíma, svo ekki henda úr pottum of snemma. Dreifplantað þegar plöntur hafa náð meðfærilegri stærð.

     

    15 fræ í pakka

     

      kr430Price
      VAT Included
      Out of Stock

      Related Products

      bottom of page