top of page
Colchicum 'Waterlily' - haustlilja

Colchicum 'Waterlily' - haustlilja

Haustlilja

 

Haustlilja blómstrar að hausti, og laufið vex upp að vori.

'Waterlily' er yrki sem blómstrar stórum, fylltum purpurableikum blómum. 

Laufbrúskurinn verður um 20-30 cm á hæð, blómin heldur lægri.

 

(Áætlað verð: 2 stk á 1450 kr. / 10 stk á 5920 kr.)

 

2 stk í pakka

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Haustliljur blómstra að hausti, í september-október. Laufið vex upp að vori. Það er breitt, gljáandi og myndar nokkuð stóran brúsk. Það fölnar um mitt sumar og því mikilvægt að gróðursetja laukana innan um aðrar plöntur sem fylla upp í bilið. Þær mega þó ekki vera of hávaxnar svo blómin sjáist þegar þau koma upp að hausti. Harðgerð. Þrífst best í sól eða hálfskugga í frjóum, vel framræstum jarðvegi. Laukarnir eru gróðursettir nægilega djúpt til að moldarlagið sem hylur þá samsvari tvöfaldri hæð laukanna. Þeir fjölga sér með tímanum.

kr1,370Price
VAT Included
Out of Stock

Related Products

bottom of page