top of page
Dianthus 'Chianti Double'

Dianthus 'Chianti Double'

Kínadrottning (Dianthus chinensis)

 

'Chianti Double' er sort sem blómstrar fylltum, dökk vínrauðum blómum með hvítum jöðrum. Verður um 35 cm á hæð.

Fræ frá Moles Seeds.

 

Sáð í byrjun febrúar. Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun. Spírun eftir ca. 1 viku.  Þarf sólríkan vaxtarstað og vel framræstan (vikurblandaðan) jarðveg.

 

20 fræ í pakka

    kr200Price
    VAT Included

    Related Products

    bottom of page