Fritillaria imperialis 'Aurora' - keisarakróna
Keisarakróna
'Aurora' er sort af keisarakrónu sem blómstrar appelsínugulum blómum.
Verður um 60-70 cm á hæð.
(Áætlað verð: 2 stk á 1740 kr. / 10 stk á 7080 kr.)
2 stk í pakka
Ræktunarleiðbeiningar
Keisaralilja þarf sólríkan vaxtarstað og frjóan, vel framræstan jarðveg sem er þó aðeins rakur. Hún blómstrar yfirleitt bara fyrsta vorið eftir groðursetningu.
Laukarnir eru gróðursettir að hausti á dýpt sem samsvarar þrefaldri hæð laukanna.