Fritillaria meleagris - vepjulilja
Vepjulilja
Vepjulilja er harðgerð laukplanta sem blómstrar purpurarauðum blómum með köflóttu mynstri.
Verður um 35-40 cm á hæð.
(Áætlað verð: 12 stk á 800 kr. / 100 stk á 4920 kr.)
12 stk í pakka
Ræktunarleiðbeiningar
Vepjulilja er fjölær hér og þrífst mjög vel í sól eða skugga part úr degi í frjóum, vel framræstum jarðvegi. Harðgerð. Laukarnir eru gróðursettir á dýpt sem samsvarar þrefaldri hæð laukanna.