Hyacinthus 'Gipsy Queen' - goðalilja
Goðalilja
'Gipsy Queen' er sort af goðalilju sem blómstrar ferskjubleikum blómum í maí.
Laukar ætlaðir til útiræktunar, EKKI til inniræktunar fyrir jólin.
Verður um 30 cm á hæð
(Áætlað verð: 6 stk á 990 kr. / 50 stk á 6320 kr. )
6 stk í pakka
Ræktunarleiðbeiningar
Goðaliljur blómstra yfirleitt bara fyrsta vorið eftir að laukarnir eru gróðursettir. Þær þrífast best á frekar sólríkum stað, í frjóum, vel framræstum jarðvegi. Laukarnir eru gróðursettir á ca. 12 cm dýpt (þrefalda hæð lauksins).
kr930Price
VAT Included