top of page
Ipheion uniflorum 'Wisley Blue' - sunnudagsblóm

Ipheion uniflorum 'Wisley Blue' - sunnudagsblóm

Sunnudagsblóm

 

'Wisley Blue' er sort af sunnudagsblómi sem blómstrar ljósbláum blómum.

Verður um 10-15 cm á hæð. Takmörkuð reynsla.

 

Áætlað verð:

15 stk á 730 kr.

100 stk á 3510 kr.

 

Hægt er að forpanta 15 stk pakka með því að greiða tilgreint staðfestingargjald. Reikningur fyrir eftirstöðvum verður svo sendur út fyrir afhendingu í september.

 

ATH. 100 stk pakka þarf að sérpanta með því að senda tölvupóst á gardaflora@gardaflora.is

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Mjög takmörkuð reynsla er af ræktun sunnudagsblóms hér á landi, svo óvíst hvort og þá hvernig það þrífst.  Það þarf freka sólríkan vaxtarstað í vel framræstum, lífefnaríkum, frekar rökum jarðvegi.  Laukarnir eru gróðursettir að hausti á ca. 8 cm dýpt.

PriceFrom kr300
VAT Included
Out of Stock

Related Products