top of page
Iris reticulata 'Pauline' - voríris

Iris reticulata 'Pauline' - voríris

Voríris

 

'Pauline' er sort af voríris sem blómstrar stórum fjólubláum blómum.

Verður um 10-15 cm á hæð.

 

(Áætlað verð: 10 stk á 670 kr. / 100 stk á 4760 kr.)

 

10 stk í pakka

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Leikaraíris er fjölær og þrífst vel hér. Hún þrífst best í sól eða hálfskugga í frekar vel framræstum, frjóum, rökum jarðvegi. Laukarnir eru gróðursettir á ca. 10 cm dýpt.

620krPrice
Tax Included
Out of Stock

Tengdar vörur

bottom of page