Juncus filiformis 'Spiralis' - þráðsef
Þráðsef
Þráðsef er íslensk mýrarplanta sem er algeng á norðurlandi. Það vex í rökum jarðvegi.
'Spiralis' er afbrigði af þráðsefi með dökkgrænu, snúnu laufi.
Fræ frá Jelitto: skoða nánar
Sáningartími: janúar-febrúar. Fræ rétt hulið og kælt í 4 vikur og síðan haft við stofuhita.
um 50 fræ í pakka