Lewisia cotyledon 'Sunset Rosy-Pink' - stjörnublaðka
Stjörnublaðka
Stjörnublaðka er steinhæðaplanta sem þrífst best á sólríkum stað í sendnum, vel framræstum jarðvegi. Best er að rækta hana í pottum sunnanlands og geyma þá yfir vetrarmánuðina í skjóli þar sem ekki rignir ofan í þá.
'Sunset Rosy-Pink' er litablanda frá Jelitto í bleikum litatónum.
Gold Nugget fræ frá Jelitto þarf ekki kaldörvun - skoða nánar.
Sáningartími: febrúar. Fræ er rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.
15 fræ í pakka