top of page
Lychnis viscaria splendens 'Feuer' - límberi

Lychnis viscaria splendens 'Feuer' - límberi

Límberi

 

'Feuer' er afbrigði af límbera sem blómstrar skærbleikum blómum.

 

Fræ frá Jelitto  - skoða nánar.

 

Sáningartími: febrúar. Fræ er rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

 

15 fræ í pakka

 

    kr370Price
    VAT Included
    Out of Stock

    Related Products

    bottom of page