top of page
Metasequoia glyptostroboides - fenjagreni

Metasequoia glyptostroboides - fenjagreni

Fenjagreni

 

Fenjagreni er barrfellandi barrtré, með mjúkum nálum. Takmörkuð reynsla, en gengur ekki vel utandyra hér á landi. 

 

Sáð í janúar-febrúar. Fræ lagt í bleyti í volgu vatni í 24 klst. áður en því er sáð. Fræ rétt hulið og haft í kæli í 30 daga og síðan við stofuhita fram að spírun. Fræ spírar hægt og spírun er léleg.

 

10 fræ í pakka

    310krPrice
    Tax Included
    Only 3 left in stock

    Tengdar vörur

    bottom of page