Primula auricula ssp. bauhinii - mörtulykill
Mörtulykill
Fjölær planta sem blómstrar gulum blómum í maí.
Fræ frá Jelitto - skoða nánar.
Sáningartími: nóvember-janúar. Fræ er rétt hulið og haft úti á skýldum stað eða í köldu gróðurhúsi fram að spírun.
20 fræ í pakka