top of page
Puschkinia scilloides var. libanotica - postulínslilja

Puschkinia scilloides var. libanotica - postulínslilja

Postulínslilja

 

Postulínslilja er lágvaxin laukplanta sem blómstrar hvítum blómum með bláum æðum.

Verður um 15-20 cm á hæð.

Harðgerð.

 

(Áætlað verð: 15 stk á 650 kr. / 100 stk á 3070 kr.)

 

15 stk í pakka

  • Ræktunarleiðbeiningar

    Stjörnuliljur (Scilla/Chionodoxa/Puschkinia) eru flestar harðgerðar hér. Þær blómstra í apríl-maí eftir tegundum og veðurfari.  Þær þrífast best á frekar sólríkum stað í vel framræstum jarðvegi.

PriceFrom kr300
VAT Included
Out of Stock

Related Products

bottom of page