Scilla siberica 'Alba' - síberíulilja
Síberíulilja
'Alba' er afbrigði af síberíulilju sem blómstrar hvítum blómum.
Verður um 10-15 cm á hæð.
Harðgerð.
Áætlað verð:
10 stk á 570 kr.
100 stk á 3900 kr.
Hægt er að forpanta 10 stk pakka með því að greiða tilgreint staðfestingargjald. Reikningur fyrir eftirstöðvum verður svo sendur út fyrir afhendingu í september.
ATH. 100 stk pakka þarf að sérpanta með því að senda tölvupóst á gardaflora@gardaflora.is
Ræktunarleiðbeiningar
Stjörnuliljur (Scilla/Chionodoxa/Puschkinia) eru flestar harðgerðar hér. Þær blómstra í apríl-maí eftir tegundum og veðurfari. Þær þrífast best á frekar sólríkum stað í vel framræstum jarðvegi.
PriceFrom kr200
VAT Included