Ranunculus acris 'Flore Pleno' - Brennisóley

Sóleyjaætt - Ranunculaceae

Hæð: meðalhá, um 40-50 cm

Blómlitur: gulur

Blómgun: júní

Birtuskilyrði:  sól-hálfskuggi

Jarðvegur: venjuleg garðmold, frekar vel framræst, en þó rök

Jarðvegssýrustig: súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði: harðgerð

Heimkynni: ​Tegundin vex villt víða um Evrasíu, m.a. á Íslandi

Harðgerð

og auðræktuð planta.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon