![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|---|---|
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
Rós 'Empress Joséphine'
Samheiti: 'Impératrice Joséphine'; 'Francofurtana'
Gallica - Frankfurt rós
Uppruni: Descemet, Frakkland ca. 1815
Hæð: 70-100 cm
Blómlitur: bleikur
Blómgerð: fyllt
Blómgun: einblómstrandi, júlí - ágúst
Ilmur: sterkur
Birtuskilyrði: sól
Jarðvegur: næringarríkur, vel framræstur jarðvegur
Jarðvegssýrustig: hlutlaust (6,5-7)
Harðgerði: mögulega flokkur 3
Erlendir harðgerðiskvarðar: USDA zone 5; Norræni kvarði H6
Kelur ekki mikið
í góðu skjóli.
Blómgun nokkuð örugg.
Blómstrar á greinar frá fyrra ári.
Blóm þola illa rigningu.
Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?
Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.