![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|---|---|
![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
![]() |
Rosa davidii 'Fenja' - Davíðsrós
Davíðsrósarblendingur (R. davidii x R. pimpinellifolia)
Uppruni: Petersen, Danmörku 1965
Hæð: 1,5 - 2 m
Blómlitur: bleikur
Blómgerð: einföld
Blómgun: einblómstrandi, lok júní - júlí
Ilmur: daufur
Aldin: rauðar nýpur
Birtuskilyrði: sól
Jarðvegur: næringarríkur, vel framræstur jarðvegur
Jarðvegssýrustig: hlutlaust (6,5-7)
Harðgerði: Virðist harðgerð, vantar flokkun, líklegast flokkur 2.
Erlendir harðgerðiskvarðar: USDA zone 6; Norræni kvarði H6
Blómviljug og
nokkuð harðgerð.
Þroskar nýpur sem hanga á runnanum fram eftir vetri.
Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?
Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.