Þyrnirós 'Glory of Edzell'
Þyrnirós 'Glory of Edzell'
Þyrnirós 'Glory of Edzell'
Þyrnirós 'Glory of Edzell'
Þyrnirós 'Glory of Edzell'
Þyrnirós 'Glory of Edzell'
Þyrnirós 'Glory of Edzell'
Þyrnirós 'Glory of Edzell'
Þyrnirós 'Glory of Edzell'
Þyrnirós 'Glory of Edzell'
Rosa pimpinellifolia 'Glory of Edzell' - Þyrnirós

sh. Rosa spinosissima 'Glory of Edzell'; Rosa 'Glory of Edzell'

Þyrnirósarblendingur (Pimpinellifolia/Spinosissima)

Uppruni: Skotland, um 1900

Hæð: um 1,5 m

Blómlitur: bleikur með kremhvítri miðju

Blómgerð: einföld

Blómgun:  einblómstrandi, lok júní - júlí

Ilmur: daufur

Birtuskilyrði:  sól

Jarðvegur: vel framræstur jarðvegur, sendinn jarðvegur

Jarðvegssýrustig: hlutlaust (6,5-7)

Harðgerði: flokkur 2

Erlendir harðgerðiskvarðar: USDA zone 5; Norræni kvarði H6

Harðgerður þyrnirósarblendingur.

Þrífst best í sól og sendnum,

vel framræstum jarðvegi.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.