Rós 'Marie-Victorin'

Nútíma runnarós (Modern shrub rose)

Kordesii blendingur - Explorer-sería

Uppruni: Ogilvie/Svejda, Kanada, 1984

Hæð: 50-70 cm

Blómlitur: flauelsrauður

Blómgerð: hálffyllt

Blómgun:  síblómstrandi, lok júlí - september

Ilmur: daufur

Birtuskilyrði:  sól

Jarðvegur: næringarríkur, vel framræstur jarðvegur

Jarðvegssýrustig: hlutlaust (6,5-7)

Harðgerði: stutt reynsla, mögulega flokkur 3 (þarf skýldan vaxtarstað)

Erlendir harðgerðiskvarðar: USDA zone 3; Norræni kvarði H6

Þarf sólríkan,

skjólsælan vaxtarstað
til að þrífast og blómstra vel. 
Stutt reynsla.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon