'Merveille'
'Merveille'
'Merveille'
'Merveille'
'Merveille'
Rós 'Merveille'

Gallica rós

Uppruni: Rautio, Finnland 2008

Hæð: 50-80 cm

Blómlitur: djúp purpurarauður

Blómgerð: hálffyllt

Blómgun:  einblómstrandi, júlí - ágúst

Ilmur: meðal sterkur

Birtuskilyrði:  sól

Jarðvegur: næringarríkur, vel framræstur jarðvegur

Jarðvegssýrustig: hlutlaust (6,5-7)

Harðgerði: mögulega flokkur 3

Erlendir harðgerðiskvarðar: USDA zone 5; Norræni kvarði H5

 

Stutt reynsla,

lofar góðu.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.