'Polareis'
'Polareis'
'Polareis'
'Polareis'
'Polareis'
'Polareis'
'Polareis'
'Polareis'
'Polareis'
Rosa rugosa 'Polareis' - Ígulrós

sh. 'Ritausma'; 'Polar Ice'

Ígulrósarblendingur (Rugosa hybrid)

Uppruni: Rieksta, Lettlandi 1963

Hæð: um 1-1,5 m

Blómlitur: Fölbleikur

Blómgerð: fyllt

Blómgun:  lotublómstrandi, júlí - ágúst

Ilmur: sterkur

Birtuskilyrði:  sól

Jarðvegur: vel framræstur, sendinn jarðvegur

Jarðvegssýrustig: hlutlaust (6,5-7)

Harðgerði: líklegast flokkur 2

Erlendir harðgerðiskvarðar: USDA zone 3; Norræni kvarði H6(7)

Harðgerður ígulrósarblendingur.

Þrífst best í sól og sendnum,

vel framræstum jarðvegi.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.