Rosa x highdownensis - Hæðarós

sh. Rosa 'Highdownensis'

Villirósir - meyjarrósarblendingur

Uppruni: Stern, Highdown garði, Bretlandi 1928

Hæð: 2-3 m

Blómlitur: dökkbleikur með ljósri miðju

Blómgerð: einföld

Blómgun:  einblómstrandi, júlí - ágúst

Ilmur: daufur

Birtuskilyrði:  sól

Jarðvegur: næringarríkur, vel framræstur jarðvegur

Jarðvegssýrustig: hlutlaust (6,5-7)

Harðgerði: harðgerð, líklega flokkur 2 eins og aðrir meyjarrósarblendingar

Erlendir harðgerðiskvarðar: USDA zone 3; Norræni kvarði H6

Mjög stórvaxin rós sem

blómstrar dökkbleikum blómum.

Þroskar rauðgular nýpur.

Nokkuð harðgerð

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon