![]() | ![]() | ![]() | ![]() | ![]() |
---|---|---|---|---|
![]() |
Rosa x highdownensis - Hæðarós
sh. Rosa 'Highdownensis'
Villirósir - meyjarrósarblendingur
Uppruni: Stern, Highdown garði, Bretlandi 1928
Hæð: 2-3 m
Blómlitur: dökkbleikur með ljósri miðju
Blómgerð: einföld
Blómgun: einblómstrandi, júlí - ágúst
Ilmur: daufur
Birtuskilyrði: sól
Jarðvegur: næringarríkur, vel framræstur jarðvegur
Jarðvegssýrustig: hlutlaust (6,5-7)
Harðgerði: harðgerð, líklega flokkur 2 eins og aðrir meyjarrósarblendingar
Erlendir harðgerðiskvarðar: USDA zone 3; Norræni kvarði H6
Mjög stórvaxin rós sem
blómstrar dökkbleikum blómum.
Þroskar rauðgular nýpur.
Nokkuð harðgerð
Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?
Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.