top of page

Parkland sería

Nútíma runnarósir ræktaðar í Kanada til að ná fram mjög frostþolnum rósum. Harðgerðar villtar tegundir hafa verið blandaðar harðgerðustu nútíma blendingum. Þær eru flestar heldur viðkvæmari en Explorer rósirnar, en þó harðgerðari en margar aðrar nútíma runnarósir.

'Cuthbert Grant'

'Cuthbert Grant' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, dumbrauðum blómum.

'Morden Centennial'

'Morden Centennial' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, bleikum blómum.

'Morden Fireglow'

'Morden Fireglow' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, appelsínurauðum blómum.

'Morden Ruby'

'Morden Ruby' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, dröfnóttum, bleikum blómum.

'Morden Sunrise'

'Morden Sunrise' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar hálffylltum, apríkósugulum blómum.

'Winnipeg Parks'

'Winnipeg Parks' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, rauðbleikum blómum.

bottom of page