UPPHAFSSÍÐA
GARÐAFLÓRAN
BLOGG
FRÆÐSLA
VERSLUN
GARÐASPJALLIÐ
UM GARÐAFLÓRU
HAFA SAMBAND
More
'Abraham Darby' er nútíma runnarós úr smiðju David Austin í Bretlandi. Hún blómstrar stórum, þéttfylltum ferskjubleikum og bleikum blómum.
viðkvæm
'Absolutely Fabulous' er klasarós með klösum af fylltum, gulum blómum.
frekar viðkvæm
'Agatha' er gömul gallica rós með fylltum, bleikum blómum.
takmörkuð reynsla
'Agnes' er ígulrósarblendingur með fylltum, gulum blómum.
þarf gott skjól, líklega RHF3
'Alexander MacKenzie' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, rauðbleikum blómum.
nokkuð harðgerð, HRF - 3
'Alibaba' er nútíma runnarós með laxableikum blómum.
'Aloha' er nútíma runnarós með bleikum blómum með ferskjulitri miðju.
'Andrewsii' er lágvaxinn þyrnirósarblendingur með hálffylltum, rósbleikum blómum.
'Aurora' er finnskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, gulum blómum.
'Aïcha' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, gulum blómum.
þarf nokkuð skjólríkan vaxtarstað, líklega RHF3
'Belle Poitevine' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.
nokkuð harðgerð, mögulega RHF2
'Blanc Double de Coubert' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, hvítum blómum.
nokkuð harðgerð, RHF2
'Blue Moon' er terósarblendingur með fylltum, lillabláum blómum.
viðkvæm, gróðurhús eða vetrarskýli
'Blue Parfum' er terósarblendingur með fylltum, lillabláum blómum.
viðkvæm, gróðurhús eða gróðurskáli
'Bonica' er nútíma runnarós með stórum klösum af bleikum blómum sem lýsast með aldrinum.
'Brenda Colvin' er hávaxin flækjurós með klösum af smáum, fölbleikum, hálffylltum blómum.
þrífst vel á sólríkum stað í góðu skjóli
'Bright as a Button' er klasarós með klösum af einföldum, bleikum blómum með dekkri miðju.
'Buff Beauty' er moskusrósablendingur með fylltum, ferskjugulum - kremhvítum blómum.
'Campfire' er klasarós með klösum af fylltum blómum sem skipta lit. Þau opnast gul með gulum jöðrum, en guli liturinn fölnar og bleiki liturinn breiðist út ef hitinn er nægur.
nokkuð harðgerð
'Celestial' er gömul bjarmarós frá 18. öld með hálffylltum, bleikum blómum.
'Champlain' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, rauðum blómum.
'Charles Albanel' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum.
nokkuð harðgerð, líklega RHF2
'Chicago Peace' er terósablendingur með fylltum, ferskjugulum og bleikum blómum.
'Chinatown' er klasarós með klösum af fylltum, gulum blómum.
'Chinook Sunrise' er nútíma runnarós með einföldum, apríkósugulum blómum.
'Cristata' er centifolia mosarós sem blómstrar fylltum, bleikum blómum. Hún er sport af rósinni Centifolia Muscosa, Pink Moss.
þarf gott skjól, mögulega RHF3
'Cuthbert Grant' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, dumbrauðum blómum.
'Dagmar Hastrup' er ígulrósarblendingur með einföldum, bleikum blómum.
harðgerð, RHF1
'David Thompson' er ígulrósarblendingur með fylltum, rauðbleikum blómum.
'Doris Tysterman' er terósablendingur með fylltum, appelsínugulum blómum. Viðkvæm, þrífst best í gróðurhúsi.
'Dornröschen' er nútíma runnarós með stórum, fylltum, bleikum blómum.
þrífst vel við rétt skilyrði
'Dr. Eckener' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, ferskjugulum - bleikum blómum.
frekar viðkvæm, þarf skjólgóðan, sólríkan vaxtarstað
'Duftwolke' er terósablendingur með fylltum, kóralrauðum blómum.
'Empress Josephine' er gömul gallica rós með fylltum, bleikum blómum.
þarf nokkuð gott skjól, mögulega RHF3
'Escimo Flower Circus' er klasarós með klösum af fylltum, kremhvítum blómum með fölgrænni og fölbleikri slikju.
'Europeana' er klasarós með klösum af hálffylltum, dökkrauðum blómum.
'F. J. Grootendorst' er ígulrósarblendingur með frekar smáum, fylltum rauðbleikum blómum í klösum.
þarf gott skjól, RHF3
'Flammentanz' er nútíma klifurrós með fylltum, rauðbleikum blómum.
'Flora Danica' er terósablendingur með fylltum, appelsínugulum blómum.
'Flower Carpet Gold' er þekjurós ræktuð í Þýskalandi 1994. Hún blómstrar hálffylltum, gullgulum blómum sem fölna með aldrinum og verða nánast hvít.
frekar viðkvæm, vetrarskýli
'Fritz Nobis' er nútíma runnarós með fylltum, bleikum blómum með ferskjulitri miðju.
'Frühlingsduft' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, ferskjubleikum - bleikum blómum.
þarf nokkuð skjólríkan vaxtarstað, takmörkuð reynsla
'Frühlingsgold' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, fölgulum blómum.
'Félicité Parmentier' er gömul bjarmarós frá 19. öld með fylltum, fölbleikum blómum.
þrífst vel í góðu skjóli
'Fönn' er ígulrósarblendingur með fylltum, hvítum blómum.
harðgerð
'George Will' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum í klösum.
'Glory of Edzell' er þyrnirósarblendingur með einföldum, bleikum blómum með kremhvítri miðju.
'Guðbjörg' er íslenskur ígulrósarblendingur með fylltum, rauðbleikum blómum.
'Hansa' er ígulrósarblendingur með fylltum, purpurarauðum blómum.
harðgerð, RHF2
'Hansaland' er ígulrósarblendingur með fylltum, rauðum blómum.
'Harison's Yellow' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, gulum blómum.
'Henry Hudson' er ígulrósarblendingur með fylltum, hvítum blómum.
'Hippolyte' er gömul gallica rós með þéttfylltum, purpurarauðum blómum sem verða fjólublá þegar þau eldast.
þarf skjólríkan vaxtarstað, RHF3
'Huldra' er norskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, fölbleikum blómum.
'Husmoderrosen' er norskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, fölbleikum blómum.
sögð harðgerð, mögulega RHF2
'Isabelle Renaissance' er nútíma runnarós með fylltum, flauelsrauðum blómum.
'J. P. Connell' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, kremhvítum blómum með gulri slikju.
'Jens Munk' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.
'John Cabot' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, sterkbleikum blómum.
'John Davis' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, bleikum blómum sem lýsast með aldrinum.
nokkuð harðgerð, líklega HRF - 3
'Juhannusmorsian' er finnsk fundrós með hálffylltum, fölbleikum blómum.
harðgerð, mögulega RHF1
'Julia Renaissance' er nútíma runnarós með fylltum, fölbleikum blómum.
'Kaiserin des Nordens' er ígulrósarblendingur með fylltum, purpurarauðum blómum.
'Kakwa' er kanadískur þyrnirósarblendingur með fylltum, kremhvítum blómum.
'Kerisalo' er þyrnirósarblendingur af óþekktum uppruna með hálffylltum, fölbleikum blómum. Hún fannst í Kerisalo í Finnlandi.
'Kilwinning' er kanadískur þyrnirósarblendingur með fylltum, fölgulum blómum.
'Korona' er klasarós með klösum af fylltum, skærrauðum blómum.
'Lac Majeau' er kanadískur ígulrósarblendingur með hálffylltum, hvítum blómum.
'Leonardo da Vici' er klasarós með klösum af stórum, fylltum, bleikum blómum.
'Linda Campbell' er nútíma runnarós með klösum af frekar smáum, fylltum, rauðbleikum blómum.
'Louise Bugnet' er ígulrósarblendingur með fylltum, hvítum blómum.
'Maiden's Blush' er gömul bjarmarós frá 14. öld með fylltum, fölbleikum blómum.
'Maigold' er nútíma runnarós með hálffylltum, appelsínugulum blómum sem fölna með aldrinum og verða föl apríkósugul.
'Mandarin' er miniflora rós ræktuð af W. Kordes í Þýskalandi. Hún blómstrar fylltum, apríkósugulum - bleikum blómum.
'Marie Bugnet' er ígulrósarblendingur með fylltum, hvítum blómum.
'Marie-Victorin' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, bleikum blómum með gulu skini.
nokkuð harðgerð, mögulega HRF - 3
'Martin Frobisher' er ígulrósarblendingur með fylltum, ljósbleikum blómum.
'Mary Queen of Scots' er þyrnirósarblendingur af óþekktum uppruna með einföldum, fölbleikum blómum.
harðgerð, líklega RHF1
'Masquerade' er klasarós með klösum af hálffylltum blómum sem skipta lit úr gulu yfir í rauðbleikt.
'Maxima' er gömul bjarmarós frá 15. öld með fylltum, hvítum blómum.
'Menja' er moskusrósablendingur með einföldum, smáum, bleikum blómum í margblóma klösum.
'Merveille' er nýleg, finnsk gallica rós með hálffylltum, purpurarauðum blómum.
takmörkuð reynsla, líklega RHF3
'Moje Hammarberg' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, purpurarauðum blómum.
'Mon Amie Claire' er belgískur þyrnirósarblendingur með mikið ilmandi, hálffylltum, fölbleikum blómum.
'Monte Rosa' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.
'Morden Centennial' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, bleikum blómum.
'Morden Fireglow' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, appelsínurauðum blómum.
'Morden Ruby' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, dröfnóttum, bleikum blómum.
þarf skjólgóðan vaxtarstað
'Morden Sunrise' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar hálffylltum, apríkósugulum blómum.
'Morsdag' er polyantha klasarós með klösum af smáum, fylltum, rauðum blómum.
'Mozart' er moskusrósablendingur með einföldum, smáum, bleikum blómum í margblóma klösum.
'Mrs. John McNab' er ígulrósarblendingur með fylltum, ljósbleikum blómum.
'New Dawn' er wichurana klifurrós með fylltum, ljósbleikum blómum.
þarf gott skjól
'Nostalgie' er terósablendingur með fylltum, blómum sem opnast kremhvít og roðna svo með aldrinum.
'Officinalis' er mjög gömul gallicu rós með hálffylltum, rauðbleikum blómum.
þarf skjólsælan stað, RHF3
'Olds College' er kanadísk nútíma runnarós. Hún blómstrar fylltum, appelsínugulum blómum.
'Olkkala' er finnsk fundrós af gallicu kyni með einföldum, bleikum blómum.
virðist harðgerð, líklega RHF2
'Onni' er centifoliarós sem fannst í Rovaniemi í Finnlandi. Hún blómstrar þéttfylltum, mikið ilmandi, bleikum blómum.
'Osiria' er terósablendingur með fylltum, tvílitum, rauðum og hvítum blómum.
'Paimio' er finnsk fundrós með einföldum blómum sem opnast fölbleik með kremgulri miðju og verða svo hvít.
'Papula' er finnsk fundrós með hálffylltum, bleikum blómum.
'Pascali' er terósablendingur með fylltum, hvítum blómum.
'Peace' er terósablendingur með fylltum, gulum blómum með bleikum jöðrum.
'Penny Lane' er nútíma runnarós með fylltum, ferskjubleikum blómum sem fölna með aldrinum og verða nánast hvít.
'Peter Boyd' er nýlegur, danskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, dökkbleikum blómum.
'Piccadilly' er terósablendingur með fylltum, tvílitum blómum. Krónublöðin eru rauð á efra borði og gul á því neðra.
'Pike's Peak' er nútíma runnarós með hálffylltum, skærbleikum blómum.
þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað
'Ritausma' eða 'Polareis' er ígulrósarblendingur með fylltum, ljósbleikum blómum.
'Polarsonne' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.
'Polstjärnan' er hávaxin flækjurós með klösum af smáum, hvítum, hálffylltum blómum.
'Poppius' er sænskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum.
harðgerð, HRF1
'Prairie Dawn' er nútíma runnarós með fylltum, bleikum blómum.
nokkuð harðgerð, RHF 2
'Prairie Joy' er nútíma runnarós með fylltum, ljósbleikum blómum.
þarf skjólgóðan og sólríkan stað, RHF 3
'Princess Alexandra of Kent' er nútíma runnarós úr smiðju David Austin í Bretlandi. Hún blómstrar stórum, þéttfylltum bleikum blómum.
getur þrifist vel við rétt skilyrði
'Quadra' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, rauðum blómum.
'Queen Elizabeth' er klasarós með fáblóma klösum af stórum, fylltum, bleikum blómum.
'Red Nelly' eða 'Single Cherry' er þyrnirósarblendingur með einföldum, rauðbleikum blómum.
'Rhapsody in Blue' er nútíma runnarós með hálffylltum, fjólubláum blómum.
'Ristinummi er þyrni- og ígulrósarblendingur sem blómstrar mjög stórum, einföldum, fölbleikum blómum.
'Robin Hood' er moskusrósablendingur með smáum, hálffylltum, dökkbleikum blómum í margblóma klösum.
'Robusta' er ígulrósarblendingur með einföldum, rauðum blómum.
'Rose de Rescht' er portland rós með rauðbleikum, fylltum blómum.
þarf mjög skjólgóðan stað og mögulega vetrarskýli
'Roseraie de l'Haÿ' er ígulrósarblendingur með fylltum, purpurarauðum blómum.
takmörkuð reynsla, mögulega RHF2
'Rotes Meer' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, purpurarauðum blómum.
'Rudolf' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, purpurarauðum blómum.
'Ruskela' er þyrnirósarblendingur af óþekktum uppruna, sem fannst í Vihti í Finnlandi. Hún blómstrar ilmandi, hálffylltum, ljósbleikum blómum.
'Ruustinna' er finnsk fundrós af gallicu kyni með fylltum, rósbleikum blómum. Hún hét áður 'Sanna'.
'Sachalin' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum.
'Sarah van Fleet' er ígulrósarblendingur með fylltum, ljósbleikum blómum.
'Scarlet Pavement' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, rauðbleikum blómum.
takmörkuð reynsla, mögulega RHF3
'Schnee Eule' er ígulrósarblendingur með fylltum, hvítum blómum.
'Schneekoppe' er ígulrósarblendingur með fylltum, lillableikum blómum.
'Schneewittchen' er klasarós með klösum af fylltum, hvítum blómum.
'Schneezwerg' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, hvítum blómum.
'Sekel' er nútíma runnarós með klösum af hálffylltum, gulum blómum sem roðna með aldrinum.
'Skotta' er íslenskur ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.
'Snow Hit' er miniflora rós ræktuð af Poulsen í Danmörku fyrir 2000. Hún blómstrar fylltum, hvítum blómum með fölbleikum blæ.
'Sofia' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, purpurarauðum blómum.
'Sointu' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum.
'Splendens' er gömul gallica rós með einföldum, rauðbleikum blómum.
'Staffa' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar fylltum, ljósbleikum blómum.
'Stanwell Perpetual' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar fylltum, fölbleikum blómum.
þarf frekar skjólgóðan stað, RHF3
'Suaveolens' er gömul bjarmarós frá 18. öld með hálffylltum, hvítum blómum.
'Suzanne' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar fylltum, fölbleikum blómum.
'Tertin Kartano' er finnsk fundrós sem blómstrar fölbleikum, fylltum blómum.
'Thérèse Bugnet' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.
sögð nokkuð harðgerð
'Tip Top' er klasarós með klösum af fylltum, laxableikum blómum.
'Topaz Jewel' er ígulrósarblendingur með fylltum, gulum blómum.
frekar viðkvæm, líklega RHF3
'Tornio' er ígulrósarblendingur með fylltum, purpurarauðum blómum.
'Totenvik' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar hálffylltum, hvítum blómum.
'Tove Jansson ' er þyrnirósarblendingur sem einföldum, rauðbleikum blómum.
'Troika' er terósablendingur með fylltum, ferskjugulum - bleikum blómum.
'Tuscany Superb' er gömul gallicu rós með hálffylltum, vínrauðum blómum.
'Wasagaming' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.
'Westerland' er nútíma klifurrós með klösum af fylltum, appelsínugulum blómum sem fölna og verða bleik.
'Whisky Mac' er terósablendingur með fylltum, ferskjugulum - bleikum blómum.
'William Baffin' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar hálffylltum, bleikum blómum.
'William III' er þyrnirósarblendingur sem hálffylltum, purpurableikum blómum.
'Williams Double Yellow' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar fylltum, gulum blómum.
'Winnipeg Parks' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, rauðbleikum blómum.
'Ydrerosen' er nútíma klifurrós með klösum af smáum, fylltum, bleikum blómum.
þrífst ágætlega við rétt skilyrði
'York and Lancaster' er damaskrós, sem hefur verið í ræktun síðan fyrir 1550. Hún blómstrar hálffylltum, bleikum blómum, sem stundum eru líka hvít.
þarf mjög skjólgóðan stað og helst létt vetrarskýli
Hverarós er harðgerð runnarós með einföldum, bleikum blómum.
mjög harðgerð, RHF1
'Betty Bland' er harðgerð runnarós með hálffylltum, bleikum blómum.
'Herttoniemi' er einblómstrandi runnarós með hálffylltum, bleikum blómum.
óþekkt
'Tarja Halonen' er einblómstrandi runnarós með hálffylltum, bleikum blómum.