top of page

Allar rósir A-Ö

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Abraham Darby'

'Abraham Darby' er nútíma runnarós úr smiðju David Austin í Bretlandi. Hún blómstrar stórum, þéttfylltum ferskjubleikum og bleikum blómum.

viðkvæm

Klasarósir (Floribundas)

'Absolutely Fabulous'

sh. 'Julia Child' ; 'Anisade' ; 'Soul Mate'

'Absolutely Fabulous' er klasarós með klösum af fylltum, gulum blómum.

frekar viðkvæm

Gallica rósir

'Agatha'

sh. 'Agathe de Francfort'; 'Frankfort Agathé'

'Agatha' er gömul gallica rós með fylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Agnes'

'Agnes' er ígulrósarblendingur með fylltum, gulum blómum.

þarf gott skjól, líklega RHF3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Alexander MacKenzie'

'Alexander MacKenzie' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, rauðbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, HRF - 3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Alibaba'

'Ali Baba'

'Alibaba' er nútíma runnarós með laxableikum blómum.

frekar viðkvæm

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Aloha'

'Aloha' er nútíma runnarós með bleikum blómum með ferskjulitri miðju.

frekar viðkvæm

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Andrewsii'

'Andrewsii' er lágvaxinn þyrnirósarblendingur með hálffylltum, rósbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Aurora'

'Aurora' er finnskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, gulum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Aïcha'

'Aïcha' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, gulum blómum.

þarf nokkuð skjólríkan vaxtarstað, líklega RHF3

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Belle Poitevine'

'Belle Poitevine' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, mögulega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Blanc Double de Coubert'

'Blanc Double de Coubert' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Blue Moon'

'Blue Moon' er terósarblendingur með fylltum, lillabláum blómum.

viðkvæm, gróðurhús eða vetrarskýli

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Blue Parfum'

'Blue Parfum' er terósarblendingur með fylltum, lillabláum blómum.

viðkvæm, gróðurhús eða gróðurskáli

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Bonica'

sh. 'Bonica 82'

'Bonica' er nútíma runnarós með stórum klösum af bleikum blómum sem lýsast með aldrinum.

frekar viðkvæm

Flækjurósir

'Brenda Colvin'

'Brenda Colvin' er hávaxin flækjurós með klösum af smáum, fölbleikum, hálffylltum blómum.

þrífst vel á sólríkum stað í góðu skjóli

Klasarósir (Floribundas)

'Bright as a Button'

sh. 'Eyes on You' ; 'Peace and Love' ; 'Raspberry Kiss'

'Bright as a Button' er klasarós með klösum af einföldum, bleikum blómum með dekkri miðju.

frekar viðkvæm

Moskusrósablendingar (Hybrid Musk)

'Buff Beauty'

'Buff Beauty' er moskusrósablendingur með fylltum, ferskjugulum - kremhvítum blómum.

viðkvæm