top of page

Allar rósir A-Ö

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Abraham Darby'

'Abraham Darby' er nútíma runnarós úr smiðju David Austin í Bretlandi. Hún blómstrar stórum, þéttfylltum ferskjubleikum og bleikum blómum.

viðkvæm

Klasarósir (Floribundas)

'Absolutely Fabulous'

sh. 'Julia Child' ; 'Anisade' ; 'Soul Mate'

'Absolutely Fabulous' er klasarós með klösum af fylltum, gulum blómum.

frekar viðkvæm

Gallica rósir

'Agatha'

sh. 'Agathe de Francfort'; 'Frankfort Agathé'

'Agatha' er gömul gallica rós með fylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Agnes'

'Agnes' er ígulrósarblendingur með fylltum, gulum blómum.

þarf gott skjól, líklega RHF3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Alexander MacKenzie'

'Alexander MacKenzie' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, rauðbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, HRF - 3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Alibaba'

'Ali Baba'

'Alibaba' er nútíma runnarós með laxableikum blómum.

frekar viðkvæm

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Aloha'

'Aloha' er nútíma runnarós með bleikum blómum með ferskjulitri miðju.

frekar viðkvæm

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Andrewsii'

'Andrewsii' er lágvaxinn þyrnirósarblendingur með hálffylltum, rósbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Aurora'

'Aurora' er finnskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, gulum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Aïcha'

'Aïcha' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, gulum blómum.

þarf nokkuð skjólríkan vaxtarstað, líklega RHF3

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Belle Poitevine'

'Belle Poitevine' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, mögulega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Blanc Double de Coubert'

'Blanc Double de Coubert' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Blue Moon'

'Blue Moon' er terósarblendingur með fylltum, lillabláum blómum.

viðkvæm, gróðurhús eða vetrarskýli

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Blue Parfum'

'Blue Parfum' er terósarblendingur með fylltum, lillabláum blómum.

viðkvæm, gróðurhús eða gróðurskáli

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Bonica'

sh. 'Bonica 82'

'Bonica' er nútíma runnarós með stórum klösum af bleikum blómum sem lýsast með aldrinum.

frekar viðkvæm

Flækjurósir

'Brenda Colvin'

'Brenda Colvin' er hávaxin flækjurós með klösum af smáum, fölbleikum, hálffylltum blómum.

þrífst vel á sólríkum stað í góðu skjóli

Klasarósir (Floribundas)

'Bright as a Button'

sh. 'Eyes on You' ; 'Peace and Love' ; 'Raspberry Kiss'

'Bright as a Button' er klasarós með klösum af einföldum, bleikum blómum með dekkri miðju.

frekar viðkvæm

Moskusrósablendingar (Hybrid Musk)

'Buff Beauty'

'Buff Beauty' er moskusrósablendingur með fylltum, ferskjugulum - kremhvítum blómum.

viðkvæm

Klasarósir (Floribundas)

'Campfire'

'Campfire' er klasarós með klösum af fylltum blómum sem skipta lit. Þau opnast gul með gulum jöðrum, en guli liturinn fölnar og bleiki liturinn breiðist út ef hitinn er nægur.

nokkuð harðgerð

Bjarmarósir (Alba)

'Celestial'

sh. 'Céleste'

'Celestial' er gömul bjarmarós frá 18. öld með hálffylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Champlain'

'Champlain' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, rauðum blómum.

nokkuð harðgerð, HRF - 3

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Charles Albanel'

'Charles Albanel' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Chicago Peace'

'Chicago Peace' er terósablendingur með fylltum, ferskjugulum og bleikum blómum.

viðkvæm, gróðurhús eða gróðurskáli

Klasarósir (Floribundas)

'Chinatown'

sh. 'Brazillian Girl' ; 'Ville de Chine'

'Chinatown' er klasarós með klösum af fylltum, gulum blómum.

viðkvæm

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Chinook Sunrise'

'Chinook Sunrise' er nútíma runnarós með einföldum, apríkósugulum blómum.

takmörkuð reynsla

Mosarósir

'Cristata'

sh. 'Châpeau de Napoléon'; 'Crested Moss'

'Cristata' er centifolia mosarós sem blómstrar fylltum, bleikum blómum. Hún er sport af rósinni Centifolia Muscosa, Pink Moss.

þarf gott skjól, mögulega RHF3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Cuthbert Grant'

'Cuthbert Grant' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, dumbrauðum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Dagmar Hastrup'

sh. 'Fru Dagmar Hastrup'

'Dagmar Hastrup' er ígulrósarblendingur með einföldum, bleikum blómum.

harðgerð, RHF1

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'David Thompson'

'David Thompson' er ígulrósarblendingur með fylltum, rauðbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Doris Tysterman'

'Doris Tysterman' er terósablendingur með fylltum, appelsínugulum blómum. Viðkvæm, þrífst best í gróðurhúsi.

viðkvæm, gróðurhús eða gróðurskáli

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Dornröschen'

sh. 'Belle au Bois Dormant' ; 'Sleeping Beauty'

'Dornröschen' er nútíma runnarós með stórum, fylltum, bleikum blómum.

þrífst vel við rétt skilyrði

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Dr. Eckener'

sh. 'Docteur Eckener'

'Dr. Eckener' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, ferskjugulum - bleikum blómum.

frekar viðkvæm, þarf skjólgóðan, sólríkan vaxtarstað

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Duftwolke'

sh. 'Fragrant Cloud' ; 'Nuage Parfumé'

'Duftwolke' er terósablendingur með fylltum, kóralrauðum blómum.

frekar viðkvæm

Gallica rósir

'Empress Josephine'

sh. 'Impératrice Joséphine'; 'Souvenir de l'Impératrice Joséphine'

'Empress Josephine' er gömul gallica rós með fylltum, bleikum blómum.

þarf nokkuð gott skjól, mögulega RHF3

Klasarósir (Floribundas)

'Escimo Flower Circus'

'Escimo Flower Circus' er klasarós með klösum af fylltum, kremhvítum blómum með fölgrænni og fölbleikri slikju.

viðkvæm

Klasarósir (Floribundas)

'Europeana'

'Europeana' er klasarós með klösum af hálffylltum, dökkrauðum blómum.

frekar viðkvæm

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'F. J. Grootendorst'

sh. 'Grootendorst Red'

'F. J. Grootendorst' er ígulrósarblendingur með frekar smáum, fylltum rauðbleikum blómum í klösum.

þarf gott skjól, RHF3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Flammentanz'

sh. 'Flame Dance'; 'Flaming Dance'; 'Vlammenspel'

'Flammentanz' er nútíma klifurrós með fylltum, rauðbleikum blómum.

þrífst vel við rétt skilyrði

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Flora Danica'

sh. 'Garden News' ; 'Spellbound'

'Flora Danica' er terósablendingur með fylltum, appelsínugulum blómum.

viðkvæm

Þekjurósir

'Flower Carpet Gold'

'Flower Carpet Gold' er þekjurós ræktuð í Þýskalandi 1994. Hún blómstrar hálffylltum, gullgulum blómum sem fölna með aldrinum og verða nánast hvít.

frekar viðkvæm, vetrarskýli

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Fritz Nobis'

'Fritz Nobis' er nútíma runnarós með fylltum, bleikum blómum með ferskjulitri miðju.

þrífst vel við rétt skilyrði

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Frühlingsduft'

sh. 'Spring Fragrance'

'Frühlingsduft' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, ferskjubleikum - bleikum blómum.

þarf nokkuð skjólríkan vaxtarstað, takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Frühlingsgold'

sh. 'Spring Gold'

'Frühlingsgold' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, fölgulum blómum.

þarf nokkuð skjólríkan vaxtarstað, líklega RHF3

Bjarmarósir (Alba)

'Félicité Parmentier'

'Félicité Parmentier' er gömul bjarmarós frá 19. öld með fylltum, fölbleikum blómum.

þrífst vel í góðu skjóli

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Fönn'

'Fönn' er ígulrósarblendingur með fylltum, hvítum blómum.

harðgerð

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'George Will'

sh. 'Vuosaari'

'George Will' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum í klösum.

harðgerð, RHF1

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Glory of Edzell'

sh. 'Glory of Edsell'

'Glory of Edzell' er þyrnirósarblendingur með einföldum, bleikum blómum með kremhvítri miðju.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Guðbjörg'

'Guðbjörg' er íslenskur ígulrósarblendingur með fylltum, rauðbleikum blómum.

harðgerð

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Hansa'

'Hansa' er ígulrósarblendingur með fylltum, purpurarauðum blómum.

harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Hansaland'

sh. 'Charles Notcutt' (Bretland, 1998)

'Hansaland' er ígulrósarblendingur með fylltum, rauðum blómum.

þarf gott skjól, RHF3

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Harison's Yellow'

sh. 'Harisonii'; 'The Yellow Rose of Texas'; 'Yellow Sweet Briar'

'Harison's Yellow' er þyrnirósarblendingur með hálffylltum, gulum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Henry Hudson'

'Henry Hudson' er ígulrósarblendingur með fylltum, hvítum blómum.

harðgerð, RHF1

Gallica rósir

'Hippolyte'

sh. 'Souvenir de Kean'

'Hippolyte' er gömul gallica rós með þéttfylltum, purpurarauðum blómum sem verða fjólublá þegar þau eldast.

þarf skjólríkan vaxtarstað, RHF3

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Huldra'

'Huldra' er norskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, fölbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Husmoderrosen'

'Husmoderrosen' er norskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, fölbleikum blómum.

sögð harðgerð, mögulega RHF2

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Isabelle Renaissance'

'Isabelle Renaissance' er nútíma runnarós með fylltum, flauelsrauðum blómum.

frekar viðkvæm

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'J. P. Connell'

'J. P. Connell' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, kremhvítum blómum með gulri slikju.

nokkuð harðgerð, HRF - 3

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Jens Munk'

'Jens Munk' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'John Cabot'

'John Cabot' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, sterkbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, HRF - 3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'John Davis'

'John Davis' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, bleikum blómum sem lýsast með aldrinum.

nokkuð harðgerð, líklega HRF - 3

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Juhannusmorsian'

'Juhannusmorsian' er finnsk fundrós með hálffylltum, fölbleikum blómum.

harðgerð, mögulega RHF1

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Julia Renaissance'

sh. 'Julia'; 'Phillipa'

'Julia Renaissance' er nútíma runnarós með fylltum, fölbleikum blómum.

frekar viðkvæm

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Kaiserin des Nordens'

sh. 'Empress of the North', 'Daikoun', 'Tsaritsa Severa', 'Nordens Dronning', 'Pohjolan Kuningatar'

'Kaiserin des Nordens' er ígulrósarblendingur með fylltum, purpurarauðum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Kakwa'

'Kakwa' er kanadískur þyrnirósarblendingur með fylltum, kremhvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Kerisalo'

'Kerisalo' er þyrnirósarblendingur af óþekktum uppruna með hálffylltum, fölbleikum blómum. Hún fannst í Kerisalo í Finnlandi.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Kilwinning'

'Kilwinning' er kanadískur þyrnirósarblendingur með fylltum, fölgulum blómum.

harðgerð, RHF1

Klasarósir (Floribundas)

'Korona'

sh. 'Corona'

'Korona' er klasarós með klösum af fylltum, skærrauðum blómum.

frekar viðkvæm

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Lac Majeau'

'Lac Majeau' er kanadískur ígulrósarblendingur með hálffylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, mögulega RHF2

Klasarósir (Floribundas)

'Leonardo da Vinci'

'Leonardo da Vici' er klasarós með klösum af stórum, fylltum, bleikum blómum.

frekar viðkvæm

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Linda Campbell'

'Linda Campbell' er nútíma runnarós með klösum af frekar smáum, fylltum, rauðbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Louise Bugnet'

'Louise Bugnet' er ígulrósarblendingur með fylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Bjarmarósir (Alba)

'Maiden's Blush'

sh. 'Incarnata'; 'Great Maiden's Blush'

'Maiden's Blush' er gömul bjarmarós frá 14. öld með fylltum, fölbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Maigold'

'Maigold' er nútíma runnarós með hálffylltum, appelsínugulum blómum sem fölna með aldrinum og verða föl apríkósugul.

þrífst vel við rétt skilyrði

Miniflora rósir

'Mandarin'

'Mandarin' er miniflora rós ræktuð af W. Kordes í Þýskalandi. Hún blómstrar fylltum, apríkósugulum - bleikum blómum.

frekar viðkvæm, vetrarskýli

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Marie Bugnet'

'Marie Bugnet' er ígulrósarblendingur með fylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Marie-Victorin'

'Marie-Victorin' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, bleikum blómum með gulu skini.

nokkuð harðgerð, mögulega HRF - 3

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Martin Frobisher'

'Martin Frobisher' er ígulrósarblendingur með fylltum, ljósbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Mary Queen of Scots'

'Mary Queen of Scots' er þyrnirósarblendingur af óþekktum uppruna með einföldum, fölbleikum blómum.

harðgerð, líklega RHF1

Klasarósir (Floribundas)

'Masquerade'

'Masquerade' er klasarós með klösum af hálffylltum blómum sem skipta lit úr gulu yfir í rauðbleikt.

frekar viðkvæm

Bjarmarósir (Alba)

'Maxima'

sh. 'Alba Maxima'; 'Bonnie Prince Charlie's Rose'; 'Cheshire Rose'; 'Great Double White'

'Maxima' er gömul bjarmarós frá 15. öld með fylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Moskusrósablendingar (Hybrid Musk)

'Menja'

'Menja' er moskusrósablendingur með einföldum, smáum, bleikum blómum í margblóma klösum.

viðkvæm

Gallica rósir

'Merveille'

'Merveille' er nýleg, finnsk gallica rós með hálffylltum, purpurarauðum blómum.

takmörkuð reynsla, líklega RHF3

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Moje Hammarberg'

'Moje Hammarberg' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, purpurarauðum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Mon Amie Claire'

'Mon Amie Claire' er belgískur þyrnirósarblendingur með mikið ilmandi, hálffylltum, fölbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Monte Rosa'

'Monte Rosa' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Morden Centennial'

'Morden Centennial' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Morden Fireglow'

'Morden Fireglow' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, appelsínurauðum blómum.

takmörkuð reynsla

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Morden Ruby'

'Morden Ruby' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar fylltum, dröfnóttum, bleikum blómum.

þarf skjólgóðan vaxtarstað

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Morden Sunrise'

'Morden Sunrise' er nútíma runnarós úr kanadísku Parkland-seríunni. Hún blómstrar hálffylltum, apríkósugulum blómum.

þarf skjólgóðan vaxtarstað

Klasarósir (Polyanthas)

'Morsdag'

sh. 'Fête des Mères' ; 'Mother's Day' ; 'Muttertag' ; 'Red Mothersday'

'Morsdag' er polyantha klasarós með klösum af smáum, fylltum, rauðum blómum.

frekar viðkvæm

Moskusrósablendingar (Hybrid Musk)

'Mozart'

'Mozart' er moskusrósablendingur með einföldum, smáum, bleikum blómum í margblóma klösum.

viðkvæm

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Mrs. John McNab'

'Mrs. John McNab' er ígulrósarblendingur með fylltum, ljósbleikum blómum.

harðgerð, mögulega RHF1

Wichurana flækjurósir (Hybrid Wichurana)

'New Dawn'

'New Dawn' er wichurana klifurrós með fylltum, ljósbleikum blómum.

þarf gott skjól

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Nostalgie'

sh. 'La Garçonne'; 'Nostalgia'

'Nostalgie' er terósablendingur með fylltum, blómum sem opnast kremhvít og roðna svo með aldrinum.

frekar viðkvæm

Gallica rósir

'Officinalis'

sh. Apothecary's Rose, Red Rose of Lancaster, Old Red Damask, Rosa glauca var. officinalis

'Officinalis' er mjög gömul gallicu rós með hálffylltum, rauðbleikum blómum.

þarf skjólsælan stað, RHF3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Olds College'

'Olds College' er kanadísk nútíma runnarós. Hún blómstrar fylltum, appelsínugulum blómum.

þarf skjólgóðan vaxtarstað

Gallica rósir

'Olkkala'

'Olkkala' er finnsk fundrós af gallicu kyni með einföldum, bleikum blómum.

virðist harðgerð, líklega RHF2

Centifoliarósir

'Onni'

'Onni' er centifoliarós sem fannst í Rovaniemi í Finnlandi. Hún blómstrar þéttfylltum, mikið ilmandi, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Osiria'

'Osiria' er terósablendingur með fylltum, tvílitum, rauðum og hvítum blómum.

frekar viðkvæm

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Paimio'

'Paimio' er finnsk fundrós með einföldum blómum sem opnast fölbleik með kremgulri miðju og verða svo hvít.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Papula'

'Papula' er finnsk fundrós með hálffylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Pascali'

sh. 'Blanche Pasca'

'Pascali' er terósablendingur með fylltum, hvítum blómum.

frekar viðkvæm

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Peace'

sh. 'Gloria Dei' ; 'Madame Antoine Meilland'

'Peace' er terósablendingur með fylltum, gulum blómum með bleikum jöðrum.

frekar viðkvæm

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Penny Lane'

'Penny Lane' er nútíma runnarós með fylltum, ferskjubleikum blómum sem fölna með aldrinum og verða nánast hvít.

frekar viðkvæm

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Peter Boyd'

'Peter Boyd' er nýlegur, danskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, dökkbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Piccadilly'

'Piccadilly' er terósablendingur með fylltum, tvílitum blómum. Krónublöðin eru rauð á efra borði og gul á því neðra.

viðkvæm

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Pike's Peak'

'Pike's Peak' er nútíma runnarós með hálffylltum, skærbleikum blómum.

þarf skjólgóðan og sólríkan vaxtarstað

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Polareis'

sh. 'Ritausma'; 'Kamtschatka'; 'Polar Ice'

'Ritausma' eða 'Polareis' er ígulrósarblendingur með fylltum, ljósbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Polarsonne'

sh. 'Polar Sun'

'Polarsonne' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Flækjurósir

'Polstjärnan'

'Polstjärnan' er hávaxin flækjurós með klösum af smáum, hvítum, hálffylltum blómum.

frekar viðkvæm

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Poppius'

'Poppius' er sænskur þyrnirósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum.

harðgerð, HRF1

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Prairie Dawn'

'Prairie Dawn' er nútíma runnarós með fylltum, bleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF 2

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Prairie Joy'

'Prairie Joy' er nútíma runnarós með fylltum, ljósbleikum blómum.

þarf skjólgóðan og sólríkan stað, RHF 3

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Princess Alexandra of Kent'

'Princess Alexandra of Kent' er nútíma runnarós úr smiðju David Austin í Bretlandi. Hún blómstrar stórum, þéttfylltum bleikum blómum.

getur þrifist vel við rétt skilyrði

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Quadra'

'Quadra' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar fylltum, rauðum blómum.

takmörkuð reynsla

Klasarósir (Floribundas)

'Queen Elizabeth'

sh. 'Queen of England'

'Queen Elizabeth' er klasarós með fáblóma klösum af stórum, fylltum, bleikum blómum.

frekar viðkvæm

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Red Nelly'

sh. 'Single Cherry'

'Red Nelly' eða 'Single Cherry' er þyrnirósarblendingur með einföldum, rauðbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Rhapsody in Blue'

'Rhapsody in Blue' er nútíma runnarós með hálffylltum, fjólubláum blómum.

frekar viðkvæm

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Ristinummi'

'Ristinummi er þyrni- og ígulrósarblendingur sem blómstrar mjög stórum, einföldum, fölbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Moskusrósablendingar (Hybrid Musk)

'Robin Hood'

sh. 'Robin des Bois'

'Robin Hood' er moskusrósablendingur með smáum, hálffylltum, dökkbleikum blómum í margblóma klösum.

viðkvæm

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Robusta'

'Robusta' er ígulrósarblendingur með einföldum, rauðum blómum.

takmörkuð reynsla, líklega RHF3

Portlandrósir

'Rose de Rescht'

'Rose de Rescht' er portland rós með rauðbleikum, fylltum blómum.

þarf mjög skjólgóðan stað og mögulega vetrarskýli

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Roseraie de l'Haÿ'

'Roseraie de l'Haÿ' er ígulrósarblendingur með fylltum, purpurarauðum blómum.

takmörkuð reynsla, mögulega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Rotes Meer'

sh. 'Purple Pavement'

'Rotes Meer' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, purpurarauðum blómum.

harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Rudolf'

'Rudolf' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, purpurarauðum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Ruskela'

'Ruskela' er þyrnirósarblendingur af óþekktum uppruna, sem fannst í Vihti í Finnlandi. Hún blómstrar ilmandi, hálffylltum, ljósbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Gallica rósir

'Ruustinna'

sh. 'Sanna'

'Ruustinna' er finnsk fundrós af gallicu kyni með fylltum, rósbleikum blómum. Hún hét áður 'Sanna'.

virðist harðgerð, líklega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Sachalin'

'Sachalin' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Sarah van Fleet'

'Sarah van Fleet' er ígulrósarblendingur með fylltum, ljósbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Scarlet Pavement'

sh. 'Rote Apart'; 'Red Pavement'

'Scarlet Pavement' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, rauðbleikum blómum.

takmörkuð reynsla, mögulega RHF3

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Schnee Eule'

sh. 'Snow Owl' ; 'White Pavement'

'Schnee Eule' er ígulrósarblendingur með fylltum, hvítum blómum.

takmörkuð reynsla, mögulega RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Schneekoppe'

'Snow Pavement'

'Schneekoppe' er ígulrósarblendingur með fylltum, lillableikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Klasarósir (Floribundas)

'Schneewittchen'

sh. 'Fée des Neiges' ; 'Iceberg'

'Schneewittchen' er klasarós með klösum af fylltum, hvítum blómum.

frekar viðkvæm

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Schneezwerg'

sh. 'Snow Dwarf'

'Schneezwerg' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Sekel'

'Sekel' er nútíma runnarós með klösum af hálffylltum, gulum blómum sem roðna með aldrinum.

frekar viðkvæm

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Skotta'

'Skotta' er íslenskur ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

harðgerð, líklega RHF1

Miniflora rósir

'Snow Hit'

'Snow Hit' er miniflora rós ræktuð af Poulsen í Danmörku fyrir 2000. Hún blómstrar fylltum, hvítum blómum með fölbleikum blæ.

frekar viðkvæm, vetrarskýli

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Sofia'

'Sofia' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, purpurarauðum blómum.

takmörkuð reynsla

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Sointu'

'Sointu' er ígulrósarblendingur með hálffylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Gallica rósir

'Splendens'

sh. 'Frankfurt'; Valamonruusu; Valamo-rose

'Splendens' er gömul gallica rós með einföldum, rauðbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Staffa'

'Staffa' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar fylltum, ljósbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Stanwell Perpetual'

'Stanwell Perpetual' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar fylltum, fölbleikum blómum.

þarf frekar skjólgóðan stað, RHF3

Bjarmarósir (Alba)

'Suaveolens'

'Suaveolens' er gömul bjarmarós frá 18. öld með hálffylltum, hvítum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Suzanne'

'Suzanne' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar fylltum, fölbleikum blómum.

nokkuð harðgerð, líklega RHF2

Bjarmarósir (Alba)

'Tertin Kartano'

'Tertin Kartano' er finnsk fundrós sem blómstrar fölbleikum, fylltum blómum.

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Thérèse Bugnet'

'Thérèse Bugnet' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

sögð nokkuð harðgerð

Klasarósir (Floribundas)

'Tip Top'

'Tip Top' er klasarós með klösum af fylltum, laxableikum blómum.

frekar viðkvæm

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Topaz Jewel'

sh. 'Gelbe Dagmar Hastrup'; 'Yellow Dagmar Hastrup'

'Topaz Jewel' er ígulrósarblendingur með fylltum, gulum blómum.

frekar viðkvæm, líklega RHF3

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Tornio'

'Tornio' er ígulrósarblendingur með fylltum, purpurarauðum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Totenvik'

'Totenvik' er þyrnirósarblendingur sem blómstrar hálffylltum, hvítum blómum.

harðgerð, RHF1

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'Tove Jansson'

'Tove Jansson ' er þyrnirósarblendingur sem einföldum, rauðbleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Troika'

sh. 'Royal Dane' ; 'Adele Duttweiler'

'Troika' er terósablendingur með fylltum, ferskjugulum - bleikum blómum.

frekar viðkvæm

Gallica rósir

'Tuscany Superb'

sh. 'Rivers's Superb Tuscan'; The Velvet Rose

'Tuscany Superb' er gömul gallicu rós með hálffylltum, vínrauðum blómum.

þarf skjólsælan stað, RHF3

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

'Wasagaming'

'Wasagaming' er ígulrósarblendingur með fylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'Westerland'

'Westerland' er nútíma klifurrós með klösum af fylltum, appelsínugulum blómum sem fölna og verða bleik.

frekar viðkvæm

Terósablendingar (Hybrid Tea)

'Whisky Mac'

sh. 'Whisky'

'Whisky Mac' er terósablendingur með fylltum, ferskjugulum - bleikum blómum.

viðkvæm

Nútíma runnarósir (Modern Shrub)

'William Baffin'

'William Baffin' er nútíma runnarós úr kanadísku Explorer-seríunni. Hún blómstrar hálffylltum, bleikum blómum.

takmörkuð reynsla

Þyrnirósarblendingar (Hybrid Spinosissima)

'William III'

'William III' er þyrnirósarblendingur sem hálffylltum, purpurableikum blómum.

takmörkuð reynsla