Sinopodophyllum hexandrum 'Majus' - Maíepli

sh. Podophyllum hexandrum

 

Mítursætt - Berberidaceae

Hæð: meðalhár, 30-50 cm

Blómlitur: hvítur-fölbleikur

Blómgun:  maí-júní

Birtuskilyrði:  sól-hálfskuggi

Jarðvegur:  djúpur, næringarríkur, frekar rakur, lífefnaríkur jarðvegur

Harðgerði: harðgerður

Heimkynni: Himalajafjöll, V-Kína

Allir plöntuhlutar eru eitraðir.
Harðgert.

Viltu leggja okkur lið?  Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Gagnagrunnurinn tekur endalaust við.

 

Eða þú getur deilt myndum og reynslusögum hér að neðan

 

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2019  Garðaflóra.

  • Facebook App Icon