top of page

Milium effusum 'Aureum'

Skrautpuntur

Grasætt

Grasætt

Hæð

meðalhár, um 40 - 60 cm

Blómlitur

gulbrúnn

Blómskipun

puntur

Blómgun

ágúst

Lauflitur

gulgrænn

Birtuskilyrði

sól - hálfskuggi

Jarðvegur

vel framræstur, rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Harðgerði

harðgerður

Heimkynni

garðaafbrigði, tegundin vex villt í N-Ameríku, Evrópu og N-Asíu

Milium er frekar lítil ættkvísl í grasætt, Poaceae með útbreiðslu á norðurhveli jarðar. Hún var mun stærri, en fjöldi tegunda sem áður tilheyrðu þessari ættkvísl hafa verið færðar í aðrar ættkvíslir.

Fjölgun:


Skipting að vori eða hausti.


Sáning - sáð í febrúar - mars.

Fræ rétt hulið og haft við stofuhita fram að spírun.

Harðgert skrautgras með gulgrænu laufi og fíngerðum puntstráum. Sáir sér lítillega.

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

bottom of page