Rosa blanda 'Betty Bland'

Rosa blanda 'Betty Bland'

Labradorrós

SynIsl

Labradorrósir

Uppruni

Skinner, Kanada, 1925 (R. blanda 'Aiton' x óþekkt)

Hæð

2 m

Blómlitur

ljósbleikur

Blómgerð

hálffyllt

Blómgun

einblómstrandi, síðari hluta júlí

Ilmur

meðalsterkur

Lauflitur

grænn

Birtuskilyrði

sól

Jarðvegur

vel framræstur, rakur

pH

veiksúrt (6,5 - 6,8)

Harðgerði

Harðgerð, H1

Villirósir eru, eins og nafnið bendir til, villtar tegundir og sortir af þeim sem eru ekki mikið kynblandaðar. Það eru um 150 villtar tegundir rósa sem vaxa á norðurhveli jarðar og geta verið mjög breytilegar innan tegundar. Þessar rósir eru formæður allra garðrósa.

Erlendir harðgerðiskvarðar:

USDA zone 4-9

Harðgerð runnarós með hálffylltum, bleikum blómum.

"Mjög harðgerð kanadisk Labradorrós sem blómstrar að áliðnum júlí, litið ilmandi blómum. 2.m.á hæð. H.1. Ísl."

-Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ

Áttu mynd eða hefurðu reynslu af þessari plöntu?

Þú getur deilt myndum og reynslusögum hér.

  • Facebook App Icon

gardaflora@gardaflora.is    I     © 2015-2020  Garðaflóra.