Rannveig

fullDatetime-to-read.short-label

Klipping á hortensíum

Hortensíur eru vinsæl sumarblóm hér. Þær eru runnar, en þær lifa ekki utandyra hér árið um kring. Það er hægt að rækta þær í pottum og geyma á frostlausum stað yfir veturinn, en þá er mjög mikilvægt að passa upp á að þær þorni ekki.

Flest yrki blómstra á greinar frá fyrra ári, svo ef þær eru klipptar niður verður engin blómgun. Klipping á hortensíum snýst því fyrst og fremst um að klippa burt skemmdir og dauðar greinar.

    1300
    0