Hortensíur eru vinsæl sumarblóm hér. Þær eru runnar, en þær lifa ekki utandyra hér árið um kring. Það er hægt að rækta þær í pottum og geyma á frostlausum stað yfir veturinn, en þá er mjög mikilvægt að passa upp á að þær þorni ekki.
top of page
bottom of page
Comments