top of page
Search

Dalíur - gróðursetning

Updated: Apr 9
Dalíuhnýði eru gróðursett þannig að rótarhálsinn standi aðeins upp úr moldinni. Pottinum er svo komið fyrir á björtum stað. Norðurgluggi hentar best því það er ekki gott fyrir plönturnar að fá of sterka sól á meðan þær eru að byrja að vaxa. Þegar búið er að gróðursetja hnýðin er vökvað létt yfir þannig að moldin sé rök, en hún má alls ekki vera of blaut. Síðan er vökvað sparlega, bara rétt til að halda smá raka í moldinni þar til nývöxtur kemur í ljós. Þegar dalíurnar er komnar í fullan vöxt þurfa þær töluverða vökvun og laufið fljótt að slappast ef moldin er orðin of þurr.Want to read more?

Subscribe to www.gardaflora.is to keep reading this exclusive post.

Subscribe Now
143 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page