Dalíur eru forkunnafagrar með stórum litskrúðugum blómum. Íslenskt veðurfar hentar þeim afskaplega illa, því þær þurfa sól og hita til að blómstra vel og hvorki blómstönglar né lauf eru vindþolin. Þær verða því fallegastar í gróðurskálum eða gróðurhúsum þar sem næg sól skín.
top of page
bottom of page
Comments