top of page
Search

Riddarastjarna/amaryllis (Hippeastrum) - gróðursetning

Updated: Apr 17, 2023


Riddarastjarna, eða amaryllis ein og hann er kannski betur þekktur, er ræktuð sem stofuplanta hér, en gæti mögulega staðið úti á skjólgóðum stað á meðan á blómgun stendur, ef veður leyfir (hitastig yfir 10°C). Margir tengja amaryllis við jólin, en þó það sé gaman að lífga upp á skammdegið með þessum stórkostlega fallegu blómum, þá er skammdegið ekki besti tíminn fyrir þá. Þeirra náttúrulegi blómgunartími er á vorin.55 views0 comments

Recent Posts

See All
bottom of page