Plönturáðgjöf
Do you dream of a flower garden, but don't know where to begin? In that case it could help to get assistance with selecting suitable plants. There are two options to choose from: On-site assesment or a visit to Garðaflóra's display garden to view the variety of plants for inspiration.
Plönturáðgjöf
Aðstæður á staðnum skoðaðar/ræddar, farið yfir að hverju stefnt er að og listi yfir mögulegar plöntur útbúinn út frá því.
Innan höfuðborgarsvæðisins er boðið upp á ráðgjöf í heimagarði en ráðgjöf í fjarfundi í öðrum landshlutum.
Plöntuskoðun í garði Garðaflóru
Rölt um garðinn og plöntuúrval skoðað í leit að hugmyndum. Listi yfir hentugar plöntur útbúinn.
Frekari þjónusta
- ýtarlegri plöntulisti
- aðstoð við niðurröðun í beð (rafrænt)
- aðstoð við niðurröðun í beð (á staðnum)*
*innan höfuðborgarsvæðisins
Verðskrá
Grunnþjónusta:
-
Plönturáðgjöf í heimagarði innan höfuðborgarsvæðisins
-
Plönturáðgjöf í fjarfundi eða garði Garðaflóru
Innifalið í grunngjaldi er plöntulisti með allt að 10 tegundum
Viðbótarþjónusta:
-
Ýtarlegri plöntulisti
-
Ýtarlegri plöntulisti með leiðsögn við niðurröðun í beð út frá ljósmyndum af beðum
-
Leiðsögn við niðurröðun í beð á staðnum (innan höfuðborgarsvæðisins)
6000 kr. fyrsta klst / 2500 kr. pr. auka 30 mín
2500 kr. pr. 30 mín
3000 kr.
5000 kr.
6000 kr / 2500 kr pr. auka 30 mín