top of page
Mýrastigi

'Empress Josephine'

sh. 'Impératrice Joséphine'; 'Souvenir de l'Impératrice Joséphine'

Gallica rósir

Origin

Descemet, Frakklandi, fyrir 1815

Height

70 - 100 cm

Flower color

bleikur

Flower arrangement

fyllt

Flowering

einblómstrandi, júlí - ágúst

Fragrance

sterkur

The age

-

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

frjór, lífefnaríkur, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

þarf nokkuð gott skjól, mögulega RHF3

Gallica rósir eru blendingar Rosa gallica sem vex villt í S-Evrópu. Þær mynda þétta runna, með frekar grófu, fagurgrænu laufi.  Blómin geta verið einföld eða mikið fyllt og litaskalinn er frá hvítum yfir í dökkrauða og fjólubláa liti. Sortir með einföldum blómum eru margar harðgerðari en þær sem eru með fylltum blómum.  Þær þurfa allar gott skjól.  

Skáldarósir eru blendingar af gallica rósum sem kenndar hafa verið við Rosa x francofurtana, en hún er blendingur Rosa gallica og Rosa cinnamomea. Það sem greinir þær frá öðrum gallica rósum er að þær eru heldur hávaxnari með grófgerðara laufi og margar heldur harðgerðari.

Foreign hardness scales:

USDA zone:  4b

Skandínavíski kvarði:  H6

Runnarós með fylltum, bleikum blómum. Blómstrar á eldri greinar og því ætti klipping að takmarkast við að snyrta burt kal. Hún kelur ekki mikið í góðu skjóli og blómgun því nokkuð örugg. Því miður þola blómin ekki rigningu.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page