Rosa moyesii 'Marguerite Hilling'
sh. 'Pink Nevada'
Meyjarósir
Origin
Thomas Hilling, Bretlandi, fyrir 1959
sport af 'Nevada' ('La Giralda' x blendingur af meyjarrós (Rosa moyesii)
Height
1,5 - 2 m
Flower color
bleikur
Flower arrangement
hálffyllt
Flowering
einblómstrandi, júlí - ágúst
Fragrance
meðalsterkur
The age
-
Leaf color
grænn
Lighting conditions
sól
Soil
næringarríkur, vel framræstur
pH
súrt - hlutlaust - basískt
Toughness
þarf gott skjól, RHF3
Villirósir eru, eins og nafnið bendir til, villtar tegundir og sortir af þeim sem eru ekki mikið kynblandaðar. Það eru um 150 villtar tegundir rósa sem vaxa á norðurhveli jarðar og geta verið mjög breytilegar innan tegundar. Þessar rósir eru formæður allra garðrósa.
Meyjarósir eru blendingar af meyjarós, R. moyesi.
Foreign hardness scales:
USDA zone: 3b
Skandínavíski kvarði: H6
Meyjarósarblendingur með bleikum blómum. Verður ekki eins hávaxin og meyjarós og þarf betra skjól. Sport af rósinni 'Nevada', sem ræktuð var af Dot á Spáni 1927. Hún blómstrar hvítum blómum, en er að öðru leiti eins og 'Marguerite Hilling'.
"Falleg rós sem blómstrar í ágúst. Hæð 1,5 til 2 m. Þarf skjól. H.3.Ísl. Ilmar vel."
-Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009