top of page

Rosa pimpinellifolia 'Katrín Viðar'

Þyrnirós

Þyrnirósir

Origin

Grasagarður Reykjavíkur, um 1970 (?)

Height

1 - 1,5 m

Flower color

hvítur með smá bleikri slikju

Flower arrangement

einföld

Flowering

einblómstrandi, júní - júlí

Fragrance

daufur

The age

svartar nýpur

Leaf color

grágrænn

Lighting conditions

sól

Soil

sendinn, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

nokkuð harðgerð, RHF 2

Villirósir eru, eins og nafnið bendir til, villtar tegundir og sortir af þeim sem eru ekki mikið kynblandaðar. Það eru um 150 villtar tegundir rósa sem vaxa á norðurhveli jarðar og geta verið mjög breytilegar innan tegundar. Þessar rósir eru formæður allra garðrósa.


Þyrnirósir eru lítið kynbætt afbrigði af þyrnirós, Rosa pimpinellifolia.

Foreign hardness scales:

Planta ræktuð upp af fræi af óþekktum uppruna í Grasagarði Reykjavíkur. Þetta er fyrsta nefnda yrkið sem komið hefur frá garðinum og var því nefnt til heiðurs hjónunum Jóni Sigurðssyni og Katrínu Viðar. Árið 1961 gáfu þau Reykjavíkurborg safn íslenskra plantna sem varð upphafið að Grasagarði Reykjavíkur. Heimild: Jóhann Pálsson, Garðyrkjuritið 1993, bls.112-113

"Harðgerð Íslensk þyrnirós,blóm í lok júní, ilmar vel. Hæð um 1,5 m. H.2.Ísl."

- Kristleifur Guðbjörnsson, Mosfellsbæ, 2009



Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page