top of page

Rosa pimpinellifolia 'Plena'

sh. 'Juhannusruusu', Finlands vita ros

Finnlands hvíta rós

Þyrnirósir

Origin

óþekktur, gömul finnsk rós

Height

1 - 2 m

Flower color

hvítur

Flower arrangement

hálffyllt - fyllt

Flowering

einblómstrandi, júní - júlí

Fragrance

meðalsterkur

The age

svartar nýpur

Leaf color

grágrænn

Lighting conditions

sól

Soil

sendinn, vel framræstur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

nokkuð harðgerð, RHF 1 eða 2

Villirósir eru, eins og nafnið bendir til, villtar tegundir og sortir af þeim sem eru ekki mikið kynblandaðar. Það eru um 150 villtar tegundir rósa sem vaxa á norðurhveli jarðar og geta verið mjög breytilegar innan tegundar. Þessar rósir eru formæður allra garðrósa.


Þyrnirósir eru lítið kynbætt afbrigði af þyrnirós, Rosa pimpinellifolia.

Foreign hardness scales:

Gömul finnsk rós af ókunnum uppruna. Hálffyllt til fyllt, hvít blóm.


 


Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

The chat
bottom of page