top of page
Mýrastigi

'Schneekoppe'

'Snow Pavement'

Ígulrósarblendingar (Hybrid Rugosa)

Origin

Karl Baum, Þýskalandi, 1984

Height

um 1,5 - 1,8 m

Flower color

föl lillableikur

Flower arrangement

fyllt

Flowering

lotublómstrandi, júlí - september

Fragrance

sterkur

The age

rauðar nýpur

Leaf color

grænn

Lighting conditions

sól

Soil

vel framræstur, lífefnaríkur, hæfilega rakur

pH

súrt - hlutlaust - basískt

Toughness

nokkuð harðgerð, RHF2

Ígulrósarblendingar eru harðgerðir, lotublómstrandi runnar með stórum ilmandi blómum og margir þroska stórar, hnöttóttar, gulrauðar nýpur.  Ígulrós (Rosa rugosa) vex villt í Japan og öðrum stöðum í Austur-Asíu.


Eldri ígulrósarblendingar komu á markað frá 1890 - 1915, m.a. 'Hansa,' en fáir eftir þann tíma og eru þeir oft flokkaðir með nútímarunnarósum.  Ég flokka þá alla saman hér þar sem ígulrósarblendingarnir eru flestir harðgerðari en aðrar nútímarunnarósir.

Foreign hardness scales:

USDA zone: 3b

Skandinavíski kvarði: H7

Ígulrósarblendingur með fylltum, föl lillableikum blómum. Þrífst best í sól og vel framræstum jarðvegi. Ætti ekki að klippa mikið niður, best að takmarka snyrtingu við að grisja burt eldri greinar.

Do you have a photo or experience with this plant?

You can share photos and experiences here.

bottom of page